Bókagagngrýni Setuliðsins

Ég var að lesa bók sem heitir Setuliðið eftir Ragnar Gíslason. Mér finnst kostir vera að hún er mjög fræðandi út af því að krakkarnir fundu beinagrind manns sem var í stríðinu 1942. Hún var líka mjög skemmtileg því að höfundurinn er að segja sögur um hermennina sem voru hér á landi 1942. Hún var mjög spennandi að vita hver drap mannin sem engin vissi af. Eini gallinn var að mér fannst endirinn ekkert sérstakur en þá var bara verið að tala um blóm og býflugur og líka hvað við vorum lengi að komast að því hver drap manninn sem hvarf og aldrei kom aftur. Boðskapur bókarinnar er að maður á alltaf að segja sannleikann ef maður geri eitthvað rangt á að segja frá en ekki hafa það sem leyndarmál. Mikilvægt er biðjast afsökunar á því sem maður hefur gert því þá er auðveldara að fyrirgefa manni. 

 


Staðreyndir um Evrópu

Fyrir nokkrum dögum var ég að klára verkefni sem heitir Staðreyndir um Evrópu. Ég lærði mjög mikið eins og það að Úkranía er næst stærsta landið í Evrópu, allir Evrópubúar eru 11 prósent af heiminum, trúin í Evrópu er mest kristin trú og Finnland er 388.42410 prósent vatn. Þetta verkefni var bara ágætt það fannst mér.

Hér getið þið séð verkefnið mitt                                                          


Spörfuglar

Ég hef verið að fræðast um spörfugla. Ég skrifa í power point um spörfugla. Ég fékk að ráða hvað spörfugl ég vildi læra um og valdi ég skógarþröst og auðnutittling. Ég lærði að spörfuglar hafa fjórar glær til þeir geta náð að festa sig á grein. Spörfuglar hafa líka góðan gogg til að ná í matinn sinn. Þetta verkefni var skemmtilegt og það var gaman að læra um spörfugla og það var líka gaman vita að spörfugla er stærsti fuglahópurinn á Íslandi.smile

 Hér getið séð verkefni mitt 

 


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnar Karl Berndsen
Gunnar Karl Berndsen

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband