30.5.2016 | 09:48
Tyrkjaránið leikrit
Fyrir nokkrum dögum hef ég verið að æfa fyrir leikrit sem bekkurinn minn er búinn að gera og það kallast Tyrkjaránið. Við æfðum í marga daga svo sýndum við leikritið fyrir foreldra okkar og 4 bekk og 6 bekk. Ég lék Guttorm hann er Vestmannaeyingur sem var rændur og var tekinn af mönnum í Alsír og var setur í skip með mörgu fólki og síðan seldur til einhvers manns sem hann þekkti ekkert og var þræll hjá honum. Það gerðist mjög mikið í þessu leikrit og það var mjög skemmtilegt að leika með mínum bekkjarfélögum og vinum.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.