31.5.2016 | 09:44
Setuliðið bókagagngrýni
Fyrir jól var ég og bekkurinn minn að lesa bók sem heitir Setuliði. Hún var mjög skemmtileg og ævintýraleg bók. Hún fór með mann til ársins 1940 þegar seinni heimsstyrjöldin var í gangi og hún gerðist líka í nútímanum. Þessi saga er um krakka sem finnast gaman að heyra sögur frá seinni heimssturjöldinni. Þegar við vorum búinn að lesa bókina gerðum við verkefni eins og hversu margir létust í stríðinu. Og svo var það líka einhver dans sem maður mátti gera og líka eitthvað lag sem ég mátti gera, ég mátti líka spila á hljóðfæri og spila um einn af köflunum í bókinni. Mér fannst bókin skemmtileg og líka verkefnin í henni. Ég lærði að maður á alltaf að segja satt og segja það sem fyrst í staðin fyrir að hafa það sem leyndarmál.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.