31.5.2016 | 11:00
Nátturufræði líkaminn
Í náttúrufræði var bekkurinn minn að teikna líkamma. Ég var að finna texta í bókinni. Það sem ég skrifaði um er inni í æðunum. Ég setti það í world og prentaði á bláan pappír. Svo hjálpaði ég hópinum mínum að lita æðarnar. Þegar við kláruðum líkamann hengdum við hann á vegg það var líka annar hópur sem gerði beinagrind af líkamanum. Þið sjáið hérna báða mannslímkamana.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.