Bókagagnrýni Galdra stafir og græn augu

Bókin Galdra stafir og græn augu fjallar um strákinn Sveinn. Hann fer með fjölskyldu sinni í ferðarlag þau fara í berjamó svo sér hann stóran steinn. Á steininum er galdrastafur þegar hann snerti stafinn og fór með þulur þá var hann allt í einu kominn til ársins 1713. Hann fór að litlum bæ og þar hitti hann strák sem hét Jónas. Hann og Sveinn verða bestu vinir.  Jónas býður honum gistingu heima hjá sér. Þar sér hann svo vinukonu fjölskyldu Jónasar hann verður ástfanginn af henni. Hann lendir í allskonar ævintýrum en þráir að komast aftur heim...... 

Mér fannst vera nokkrir gallar í bókinni og kostir. Kostirnir eru að bókin var mjög skemmtileg og það var svo mikið að gerast í henni. Hún var líka um tímaflakk og mér finnst mjög skemmtilegar bækur sem eru með tímaflakk. Þessi bók er líka að sýna okkur hvernig það var um árin 1713 eins og að fólk borðaði úr aski, þau borðuðu þurrkaðan fisk án þess að vera eldaður. Svo eru það gallarnir með þessa bók mér fannst mjög leiðinlegt að hún sem ritaði  bókina hefur ekki en gert aðra bók um Sveinn og séra Eirík. Svo var það líka að mér fannst Sveinn ekki ná að falla í hópinn með hinum krökkunum því hann var öðruvísi og þegar hann var að gera djok með hvað Gunnar vildi fá að borða hló enginn.Ég held að þetta séu einu gallarnir þannig að takk fyrir mig. 

 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Karl Berndsen
Gunnar Karl Berndsen

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband